fbpx

Vegan heilhveitimúffur með bönunum og valhnetum

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 hörfræ egg (1 msk mulin hörfræ + 3 msk vatn hrært saman og látið standa í 5 mínútur)
 3 þroskaðir bananar
 1/2 bolli avocado olía eða önnur jurtaolía
 1/4 bolli Oatly barista haframjólk
 1/4 bolli Cristallino hrásykur frá Rapunzel
 1/4 bolli Rapadura hrásykur frá Rapunzel
 1 1/2 bolli heilhveiti frá Kornax
 1 tsk kanill
 1 tsk lyftiduft
 1/2 tsk matarsódi
 1/4 tsk salt
 1/2 bolli saxaðar valhnetur (gott að geyma smá til þess að setja ofan á)

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 175°C

2

Blandið saman í lítilli skál muldum hörfræjum og vatni og látið standa í 5 mín

3

Takið miðlungsstóra skál og stappið banana í henni, bætið við olíu, haframjólk og sykri og pískið vel. Blandið hörfræblöndunni saman við.

4

Setjið þurrefni út í blautefnin og hrærið með sleikju. Blandið valhnetum út í síðast.

5

Skiptið í 12 muffinsform sem sett eru í muffinsbakka og bakið í 30 - 35 mín. Kælið á grind og njótið.


Uppskrift frá Völlu hjá GRGS.is

Matreiðsla, Merking,

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 hörfræ egg (1 msk mulin hörfræ + 3 msk vatn hrært saman og látið standa í 5 mínútur)
 3 þroskaðir bananar
 1/2 bolli avocado olía eða önnur jurtaolía
 1/4 bolli Oatly barista haframjólk
 1/4 bolli Cristallino hrásykur frá Rapunzel
 1/4 bolli Rapadura hrásykur frá Rapunzel
 1 1/2 bolli heilhveiti frá Kornax
 1 tsk kanill
 1 tsk lyftiduft
 1/2 tsk matarsódi
 1/4 tsk salt
 1/2 bolli saxaðar valhnetur (gott að geyma smá til þess að setja ofan á)

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 175°C

2

Blandið saman í lítilli skál muldum hörfræjum og vatni og látið standa í 5 mín

3

Takið miðlungsstóra skál og stappið banana í henni, bætið við olíu, haframjólk og sykri og pískið vel. Blandið hörfræblöndunni saman við.

4

Setjið þurrefni út í blautefnin og hrærið með sleikju. Blandið valhnetum út í síðast.

5

Skiptið í 12 muffinsform sem sett eru í muffinsbakka og bakið í 30 - 35 mín. Kælið á grind og njótið.

Vegan heilhveitimúffur með bönunum og valhnetum

Aðrar spennandi uppskriftir