Vegan graskerssúpa með ferskum kryddjurtum.
Uppskrift
Hráefni
1 grasker butternut miðlungs stórt
400 ml kókosmjólk frá Rapunzel
2 msk kókosolía frá Rapunzel
1 teningur grænmetiskraftur frá Rapunzel
400 ml vatn
1/2 rautt chili (takið fræin frá)
1 msk engifer
1/4 stilkur blaðlauk
2 hvítlauksrif
Salt og pipar
Leiðbeiningar
1
Afhýðið og takið fræ úr graskerinu, skerið í bita. Annað grænmeti hreinsað og skorið í bita. Hitið pott með kókosolíunni og steikið grænmetið.
2
Bætið kókosmjólk og vatni ásamt grænmetiskrafti út í og látið malla í 20 mín eða þangað til grænmetið er orðið mjúkt.
3
Maukið að lokum með töfrasprota. Smakkið til með salti og pipar.
MatreiðslaGrænmetisréttir, Súpur, VeganMatargerðAusturlenskt
Hráefni
1 grasker butternut miðlungs stórt
400 ml kókosmjólk frá Rapunzel
2 msk kókosolía frá Rapunzel
1 teningur grænmetiskraftur frá Rapunzel
400 ml vatn
1/2 rautt chili (takið fræin frá)
1 msk engifer
1/4 stilkur blaðlauk
2 hvítlauksrif
Salt og pipar
Leiðbeiningar
1
Afhýðið og takið fræ úr graskerinu, skerið í bita. Annað grænmeti hreinsað og skorið í bita. Hitið pott með kókosolíunni og steikið grænmetið.
2
Bætið kókosmjólk og vatni ásamt grænmetiskrafti út í og látið malla í 20 mín eða þangað til grænmetið er orðið mjúkt.
3
Maukið að lokum með töfrasprota. Smakkið til með salti og pipar.