Print Options:








Vegan eplakaka með kanilkurli og vanillurjóma

Magn1 skammtur

Æðisleg vegan eplakaka með silkimjúkum Oatly rjóma.

 2,5 dl möndlumjólk (eða önnur að eigin vali)
 2 msk eplaedik
 5 dl hveiti
 1,5 dl sykur
 2 tsk lyftiduft
 1/2 tsk salt
 1 tsk vanillusykur
 1 tsk kanill
 1/2 tsk kardimommukrydd
 1 dl sólkjarnaolía
 2 epli
Kanilmulningur
 1 dl sykur
 1 tsk kanill
 1 msk mjúkt vegan smjör
Vanillurjómi
 1 ferna OATLY rjómi, þeyttur
 1 msk vanilluduft
 1/2 msk flórsykur
1

Blandið mjólkinni og eplaediki saman og látið standa í skál í nokkrar mínútur.

2

Blandið þurrefnum saman í skál og síðan mjólkurblöndunni og olíu saman við.

3

Smyrjið bökunarform og hellið deiginu þar í. Skerið eplin í bita og stingið þeim í deigið. Stráið kanilkurlinu yfir. Bakið í 180°c heitum ofni

Kanilmulningur
4

Blandið öllu saman í skál.

Vanillurjómi
5

Blandið öllu saman og berið fram með kökunni.

Nutrition Facts

Serving Size 4-6