fbpx

Vefja með sterku túnfisksalati

Sterkt túnfisksalat vefja sem þú átt eftir að gera aftur og aftur því hún er svo góð!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 dós túnfiskur
 ¾ rauðlaukur
 1 rauð paprika
 1 jalapenó
 3-4 msk Heinz majónes
 1 msk Tabasco sriracha sósa
 1 tsk sojasósa
 Salt og pipar eftir smekk
 Grænkál
 Mission vefjur

Leiðbeiningar

1

Setjið túnfiskinn í skál, skerið rauðlaukinn og paprikuna smátt niður og bætið út í.

2

Fræ hreinsið jalapenóinn og skerið hann mjög smátt niður og bætið út í.

3

Setjið majónesið út í skálina ásamt sriracha sósu og soja sósu, blandið öllu vel saman.

4

Smakkið salatið og bætið út í salt og pipar ef ykkur finnst vanta.

5

Setjið grænkál og túnfiskasalat á vefjuna og rúllið henni upp.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 dós túnfiskur
 ¾ rauðlaukur
 1 rauð paprika
 1 jalapenó
 3-4 msk Heinz majónes
 1 msk Tabasco sriracha sósa
 1 tsk sojasósa
 Salt og pipar eftir smekk
 Grænkál
 Mission vefjur

Leiðbeiningar

1

Setjið túnfiskinn í skál, skerið rauðlaukinn og paprikuna smátt niður og bætið út í.

2

Fræ hreinsið jalapenóinn og skerið hann mjög smátt niður og bætið út í.

3

Setjið majónesið út í skálina ásamt sriracha sósu og soja sósu, blandið öllu vel saman.

4

Smakkið salatið og bætið út í salt og pipar ef ykkur finnst vanta.

5

Setjið grænkál og túnfiskasalat á vefjuna og rúllið henni upp.

Vefja með sterku túnfisksalati

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Rækjusalat með risarækjumDásamlegt rækjusalat sem er aðeins öðruvísi en þetta klassíska. Það inniheldur risarækjur, egg, Heinz majónes, steinselju, salt og pipar. Það…