fbpx

Vaffla með laxi

Hrísgrjónavaffla með marineruðum laxi og majónesi. Frábær forréttur eða smáréttur með japönskum mat.

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3 dl Blue Dragon sushi rice hrísgrjón
 200 g laxskorinn í litla bita
 4 msk Blue Dragon sojasósa
 1 msk Blue Dragon sesamolía
 0,50 límónasafinn
 1 egg
 1 avókadóskorið í sneiðar
 2 Vorlaukar
 Japanskt majóneseftir smekk
 Tabasco Sriracha sósaeftir smekk
 sesam fræeftir smekk
 Ferskur kóríander og chilieftir smekk
 Pam sprey

Leiðbeiningar

1

Setjið laxinn í skál ásamt sojasósu, sesamolíu og límónusafanum.

2

Hreinsið og sjóðið hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum.

3

Setjið hrísgrjónin í skál og blandið saman við eggið.

4

Hitið vöfflujárn og spreyið með PAM spreyi.

5

Steikið hrísgrjónadeigið í vöfflujárni.

6

Raðið á vöfflurnar avókadó, laxi og vorlauk og setjið yfir majónes, Tabasco Sriracha sósu, sesamfræ, kóríander og chili.

7

Njótið með köldum Corona bjór.

DeilaTístaVista

Hráefni

 3 dl Blue Dragon sushi rice hrísgrjón
 200 g laxskorinn í litla bita
 4 msk Blue Dragon sojasósa
 1 msk Blue Dragon sesamolía
 0,50 límónasafinn
 1 egg
 1 avókadóskorið í sneiðar
 2 Vorlaukar
 Japanskt majóneseftir smekk
 Tabasco Sriracha sósaeftir smekk
 sesam fræeftir smekk
 Ferskur kóríander og chilieftir smekk
 Pam sprey

Leiðbeiningar

1

Setjið laxinn í skál ásamt sojasósu, sesamolíu og límónusafanum.

2

Hreinsið og sjóðið hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum.

3

Setjið hrísgrjónin í skál og blandið saman við eggið.

4

Hitið vöfflujárn og spreyið með PAM spreyi.

5

Steikið hrísgrjónadeigið í vöfflujárni.

6

Raðið á vöfflurnar avókadó, laxi og vorlauk og setjið yfir majónes, Tabasco Sriracha sósu, sesamfræ, kóríander og chili.

7

Njótið með köldum Corona bjór.

Vaffla með laxi

Aðrar spennandi uppskriftir