Hamborgarar eru alltaf klassík. Þetta eru auðvitað engin stjarnvísindi en alltaf gaman að koma með nýjar hugmyndir af samsetningu á hamborgara.

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Steikið beikon þar til það er stökkt.
Steikið og kryddið hamborgarana (eða grillið) og setjið ostinn á í lokin, hitið brauðin.
Steikið eggin í smjöri þar til þau eru eins og þið viljið hafa þau og raðið síðan öllu saman; Brauð, Heinz Burger Sauce, kál, tómatur, kjöt, sultaður rauðlaukur, kjöt, beikon, egg, meiri Heinz Burger Sauce.
Heinz Burger sósan er virkilega góð hamborgarasósa. Það er dill í henni svo hún er aðeins öðruvísi en þær sem við eigum að venjast en sannarlega góð og ljúffeng tilbreyting.
[cooked-additional-notes]
Hráefni
Leiðbeiningar
Steikið beikon þar til það er stökkt.
Steikið og kryddið hamborgarana (eða grillið) og setjið ostinn á í lokin, hitið brauðin.
Steikið eggin í smjöri þar til þau eru eins og þið viljið hafa þau og raðið síðan öllu saman; Brauð, Heinz Burger Sauce, kál, tómatur, kjöt, sultaður rauðlaukur, kjöt, beikon, egg, meiri Heinz Burger Sauce.
Heinz Burger sósan er virkilega góð hamborgarasósa. Það er dill í henni svo hún er aðeins öðruvísi en þær sem við eigum að venjast en sannarlega góð og ljúffeng tilbreyting.