Tvöfaldur hamborgari með beikoni og eggi

Hamborgarar eru alltaf klassík. Þetta eru auðvitað engin stjarnvísindi en alltaf gaman að koma með nýjar hugmyndir af samsetningu á hamborgara.

Magn4 skammtarRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 4 stk hamborgarabrauð (brioche)
 8 stk 90g hamborgarabuff
 8 stk ostsneiðar
 12 stk beikonsneiðar
 4 stk egg
 sultaður laukur
 4 stk buff tómatsneiðar
 kál
 hamborgarakrydd
 smjör og matarolía
 Heinz Burger Sauce

Leiðbeiningar

1

Steikið beikon þar til það er stökkt.

2

Steikið og kryddið hamborgarana (eða grillið) og setjið ostinn á í lokin, hitið brauðin.

3

Steikið eggin í smjöri þar til þau eru eins og þið viljið hafa þau og raðið síðan öllu saman; Brauð, Heinz Burger Sauce, kál, tómatur, kjöt, sultaður rauðlaukur, kjöt, beikon, egg, meiri Heinz Burger Sauce.

4

Heinz Burger sósan er virkilega góð hamborgarasósa. Það er dill í henni svo hún er aðeins öðruvísi en þær sem við eigum að venjast en sannarlega góð og ljúffeng tilbreyting.

[cooked-additional-notes]

MatreiðslaInniheldur, ,
SharePostSave

Hráefni

 4 stk hamborgarabrauð (brioche)
 8 stk 90g hamborgarabuff
 8 stk ostsneiðar
 12 stk beikonsneiðar
 4 stk egg
 sultaður laukur
 4 stk buff tómatsneiðar
 kál
 hamborgarakrydd
 smjör og matarolía
 Heinz Burger Sauce

Leiðbeiningar

1

Steikið beikon þar til það er stökkt.

2

Steikið og kryddið hamborgarana (eða grillið) og setjið ostinn á í lokin, hitið brauðin.

3

Steikið eggin í smjöri þar til þau eru eins og þið viljið hafa þau og raðið síðan öllu saman; Brauð, Heinz Burger Sauce, kál, tómatur, kjöt, sultaður rauðlaukur, kjöt, beikon, egg, meiri Heinz Burger Sauce.

4

Heinz Burger sósan er virkilega góð hamborgarasósa. Það er dill í henni svo hún er aðeins öðruvísi en þær sem við eigum að venjast en sannarlega góð og ljúffeng tilbreyting.

Notes

Tvöfaldur hamborgari með beikoni og eggi

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Caj P hamborgariÞað er alveg geggjað að pensla hamborgara með Caj P grillolíu! Gefur extra gott bragð og gerir hamborgarann enn meira…