fbpx

Túnfisksteik í sesamhjúp með grillaðri lárperu og “spicy majó”

Æðisleg túnfisksteik.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Grillaður túnfiskur í sesam
 2 stk túnfisksteikur frá Sælkerafisk
 1 tsk kóríanderfræ heil
 1/4 msk heill svartur pipar
 4 msk svört sesamfræ
 4 msk ljós sesamfræ
 sjávarsalt
 svartur pipar
Grilluð lárpera
 1 stk lárpera (þroskað en samt ekki of mjúkt)
 1 msk límónusafi
 1 msk ólífuolía
 salt
“Spicy majó”
 5 msk japanskt majónes (Kekoo)
 2 tsk Sambal Oelek
 smá límónusafi
 salt

Leiðbeiningar

1

Merjið kóríander og svartan pipar saman í mortéli og blandið með sesamfræjunum. Veltið túnfisksteikunum upp úr blöndunni og grillið í 1-1,5mín á hvorri hlið. Stráið sjávarsaltsflögum yfir að lokum.

2

Blandið olíu og límónusafa og penslið lárperuna, stráið salti yfir og grillið þar til að lárperan hefur fengið flottan grillhjúp eða í u.þ.b. 15 mín.

3

Hrærið öllum hráefnum saman í "Spicy majó".

4

DeilaTístaVista

Hráefni

Grillaður túnfiskur í sesam
 2 stk túnfisksteikur frá Sælkerafisk
 1 tsk kóríanderfræ heil
 1/4 msk heill svartur pipar
 4 msk svört sesamfræ
 4 msk ljós sesamfræ
 sjávarsalt
 svartur pipar
Grilluð lárpera
 1 stk lárpera (þroskað en samt ekki of mjúkt)
 1 msk límónusafi
 1 msk ólífuolía
 salt
“Spicy majó”
 5 msk japanskt majónes (Kekoo)
 2 tsk Sambal Oelek
 smá límónusafi
 salt

Leiðbeiningar

1

Merjið kóríander og svartan pipar saman í mortéli og blandið með sesamfræjunum. Veltið túnfisksteikunum upp úr blöndunni og grillið í 1-1,5mín á hvorri hlið. Stráið sjávarsaltsflögum yfir að lokum.

2

Blandið olíu og límónusafa og penslið lárperuna, stráið salti yfir og grillið þar til að lárperan hefur fengið flottan grillhjúp eða í u.þ.b. 15 mín.

3

Hrærið öllum hráefnum saman í "Spicy majó".

4
Túnfisksteik í sesamhjúp með grillaðri lárperu og “spicy majó”

Aðrar spennandi uppskriftir