Hátíðlegur eftirréttur.

Uppskrift
Hráefni
Tuc marengs
2 eggjahvítur
2 dl sykur
70 g Tuc kex
50 g möndlur (má sleppa)
1 tsk lyftiduft
Vanilluskyrkrem
250 g vanilluskyr
1 dl rjómi
Hindberjasósa
200 g frosin hindber
120 g sykur
Leiðbeiningar
1
Myljið Tuc kex og bætið varlega saman við eggjahvíturnar með sleif ásamt lyftidufti og söxuðum möndlum ef þið notið þær.
2
Þeytið eggjahvíturnar og bætið sykri saman við smátt og smátt. Hrærið þar til marengsinn er orðinn stífur og lekur ekki.
3
Skiptið marengsinum niður í 4-6 kökur á ofnplötu með smjörpappír. Setjið í 175°c heitan ofn í 20-25 mínútur.
4
Skyrkrem: Þeytið rjómann og bætið varlega saman við skyrið með sleif.
5
Hindberjasósa: Setjið hindber og sykur í pott og sjóðið þar til hindberin eru maukuð og sósan hefur þykknað. Kælið lítillega.
6
Setjið kremið á kökuna og þá hindberjasósu og berið fram.
Uppskrift frá GRGS.
MatreiðslaBakstur, EftirréttirTegundFranskt
Hráefni
Tuc marengs
2 eggjahvítur
2 dl sykur
70 g Tuc kex
50 g möndlur (má sleppa)
1 tsk lyftiduft
Vanilluskyrkrem
250 g vanilluskyr
1 dl rjómi
Hindberjasósa
200 g frosin hindber
120 g sykur