Girnilegar TUX kex snittur fyrir veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.

Uppskrift
Hráefni
TUC kex með salti
Philadelphia light rjómaostur með hvítlauk
Kirsuberjatómatar
Basilíka
Hvítlauksolía frá Filippo Berio
Leiðbeiningar
1
Smyrjið kexið með rjómaostinum.
2
Setjið kirsuberjatómata í bátum ofan á rjómaostinn og stráið basiliku og hvítlauksolíu yfir
3
Best er að bera réttinn fram strax til að kexið haldist stökkt.
Uppskrift frá Berglindi á Gotterí.
Hráefni
TUC kex með salti
Philadelphia light rjómaostur með hvítlauk
Kirsuberjatómatar
Basilíka
Hvítlauksolía frá Filippo Berio
Leiðbeiningar
1
Smyrjið kexið með rjómaostinum.
2
Setjið kirsuberjatómata í bátum ofan á rjómaostinn og stráið basiliku og hvítlauksolíu yfir
3
Best er að bera réttinn fram strax til að kexið haldist stökkt.