Print Options:
TUC kex toppað með rjómaosti, reyktum lax og capers

Magn1 skammtur

Girnileg hátíðarútgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í jólaboðið.

 TUC original kex
 Philadelphia original rjómaostur
 Reyktur lax í sneiðum
 Capers
 Dill
1

Smyrjið kexið með rjómaostinum.

2

Setjið sneið af reyktum lax og Capers ofan á ostinn og kryddið með fersku dilli.

3

Best er að bera réttinn fram strax til að kexið haldist stökkt.