Girnilegar TUX kex snittur fyrir veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.

Uppskrift
Hráefni
TUC kex með salti og pipar
Philadelphia original rjómaostur
Grænt pestó frá Filippo Berio
Hráskinka
Basilíka
Græn piparkorn
Leiðbeiningar
1
Smyrjið kexið með rjómaostinum.
2
Setjið pestóið ofan á rjómaostinn, brjótið saman hráskinskuna og setjið ofan á og stráið basiliku yfir, toppið með grænum piparkornum.
3
Best er að bera réttinn fram strax til að kexið haldist stökkt.
[cooked-additional-notes]
Hráefni
TUC kex með salti og pipar
Philadelphia original rjómaostur
Grænt pestó frá Filippo Berio
Hráskinka
Basilíka
Græn piparkorn
Leiðbeiningar
1
Smyrjið kexið með rjómaostinum.
2
Setjið pestóið ofan á rjómaostinn, brjótið saman hráskinskuna og setjið ofan á og stráið basiliku yfir, toppið með grænum piparkornum.
3
Best er að bera réttinn fram strax til að kexið haldist stökkt.