Print Options:

TUC kex toppað með rjómaosti, pestó, döðlum og hnetum

Magn1 skammtur

Girnilegar TUX kex snittur fyrir veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.

 TUC kex með salti og pipar
 Philadelphia light rjómaostur
 Rautt pestó frá Filippo Berio
 Saxaðar döðlur
 Saxaðar kasjúhnetur
 Steinselja
1

Smyrjið kexið með rjómaostinum.

2

Setjið pestó á rjómaostinn ásamt döðlum, kasjúhnetum og kryddið með ferskri steinselju.

3

Best er að bera réttinn fram strax til að kexið haldist stökkt.

Nutrition Facts

0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki

Serving size