Fersk og frumleg útgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í veisluna.
Uppskrift
Hráefni
TUC original kex
Philadelphia light rjómaostur
Jarðarber
Hunang
Sítrónusneið
Mynta
Leiðbeiningar
1
Smyrjið kexið með rjómaostinum.
2
Setjið hunang, bita af jarðarberi og sneið af sítrónu ofan á ostinn. Kryddið með feskri myntu.
3
Best er að bera réttinn fram strax til að kexið haldist stökkt.
Uppskrift frá Berglindi á Gotterí.
Hráefni
TUC original kex
Philadelphia light rjómaostur
Jarðarber
Hunang
Sítrónusneið
Mynta
Leiðbeiningar
1
Smyrjið kexið með rjómaostinum.
2
Setjið hunang, bita af jarðarberi og sneið af sítrónu ofan á ostinn. Kryddið með feskri myntu.
3
Best er að bera réttinn fram strax til að kexið haldist stökkt.