Girnileg hátíðarútgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í jólaboðið.
Uppskrift
Hráefni
TUC original kex
Philadelphia original rjómaostur
Hamborgarhryggur í sneiðum
Þurrkuð trönuber
Pekanhnetur
Timían
Radísusneið
Leiðbeiningar
1
Smyrjið kexið með rjómaostinum.
2
Setjið sneið af hamborgarhrygg og radísu ofan á ostinn. Sráið yfir söxuðum trönuberjum og pekanhnetum, Kryddið með fersku timian.
3
Best er að bera réttinn fram strax til að kexið haldist stökkt.
Uppskrift frá Berglindi á Gotterí.
Hráefni
TUC original kex
Philadelphia original rjómaostur
Hamborgarhryggur í sneiðum
Þurrkuð trönuber
Pekanhnetur
Timían
Radísusneið
Leiðbeiningar
1
Smyrjið kexið með rjómaostinum.
2
Setjið sneið af hamborgarhrygg og radísu ofan á ostinn. Sráið yfir söxuðum trönuberjum og pekanhnetum, Kryddið með fersku timian.
3
Best er að bera réttinn fram strax til að kexið haldist stökkt.