Fersk og frumleg útgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í veisluna.
Uppskrift
Hráefni
TUC original kex
Philadelphia original rjómaostur
Sulta með hindberjum- og granateplum
Ferkt granatepli
Myntulauf
Leiðbeiningar
1
Smyrjið kexið með rjómaostinum.
2
Setjið sultu ofan á ostinn, stráðið yfir granareplakjörnum og kryddið með myntulaufi.
3
Best er að bera réttinn fram strax til að kexið haldist stökkt.
Uppskrift frá Berglindi á Gotterí.
Hráefni
TUC original kex
Philadelphia original rjómaostur
Sulta með hindberjum- og granateplum
Ferkt granatepli
Myntulauf
Leiðbeiningar
1
Smyrjið kexið með rjómaostinum.
2
Setjið sultu ofan á ostinn, stráðið yfir granareplakjörnum og kryddið með myntulaufi.
3
Best er að bera réttinn fram strax til að kexið haldist stökkt.