fbpx

Tuc Brownies

Æðislegar brownies með saltkexi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki Betty Crocker Brownie Mix
 ½ bolli smátt saxaðar pekahnetur
 ½ bolli súkkulaðidropar
 32 stk Mini Snackies Tuc kex
 16 tsk súkkulaðismjör (má líka vera hnetusmjör)

Leiðbeiningar

1

Smyrjið 16 Tuc-kex með 1tsk af súkkulaðismjöri hvert og útbúið samloku með öðru kexi, leggið til hliðar.

2

Hrærið Brownie Mix samkvæmt leiðbeiningum á kassa nema bætið ½ bolla af olíu við blönduna.

3

Spreyið um 20x20cm kökuform með PAM matarolíu og klæðið með bökunarpappír.

4

Hellið um helming kökudeigsins í formið og jafnið.

5

Raðið 4×4 samlokum yfir formið og dreifið hnetum og súkkulaðidropum jafnt yfir.

6

Hellið að lokum restinni af deiginu yfir og jafnið út.

7

Bakið í 25 mínútur við 160 gráður.

8

Látið kólna vel í forminu (lágmark í klukkustund) áður en þið lyftið kökunni uppúr og skerið í bita.

9

Best þykir mér að geyma bitana síðan í vel lokuðu í láti í kæli og bera fram frekar kalda.


Uppskrift frá Berglindi á Gotterí og gersemar.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakki Betty Crocker Brownie Mix
 ½ bolli smátt saxaðar pekahnetur
 ½ bolli súkkulaðidropar
 32 stk Mini Snackies Tuc kex
 16 tsk súkkulaðismjör (má líka vera hnetusmjör)

Leiðbeiningar

1

Smyrjið 16 Tuc-kex með 1tsk af súkkulaðismjöri hvert og útbúið samloku með öðru kexi, leggið til hliðar.

2

Hrærið Brownie Mix samkvæmt leiðbeiningum á kassa nema bætið ½ bolla af olíu við blönduna.

3

Spreyið um 20x20cm kökuform með PAM matarolíu og klæðið með bökunarpappír.

4

Hellið um helming kökudeigsins í formið og jafnið.

5

Raðið 4×4 samlokum yfir formið og dreifið hnetum og súkkulaðidropum jafnt yfir.

6

Hellið að lokum restinni af deiginu yfir og jafnið út.

7

Bakið í 25 mínútur við 160 gráður.

8

Látið kólna vel í forminu (lágmark í klukkustund) áður en þið lyftið kökunni uppúr og skerið í bita.

9

Best þykir mér að geyma bitana síðan í vel lokuðu í láti í kæli og bera fram frekar kalda.

Tuc Brownies

Aðrar spennandi uppskriftir