fbpx

Trufflu Risotto

Fullkomið sælkerarisotto með trufflum og parmesanosti.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 0,50 box sveppir
 2 msk smjör
 1 stk skallot laukur saxaður
 1 pakki ElleEsse Trufflu Risotto hrísgrjón
 2 dl hvítvínAdobe Reserva Chardonnay
Grænmetissoð
 2 tsk Oscar grænmetis kraftur
 4 dl vatn
 80 g Philadelphia rjómaostur
 1 dl rjómi
 Parmareggio parmesanostur eftir smekk
 salt og pipareftir smekk
 ElleEsse truffluolíaeftir smekk
Borið fram með
 Klettasalateftir smekk
 Adobe Reserva Chardonnayískalt
 Parmareggio parmesanostur eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Hitið ólífuolíu á pönnun og steikið sveppi ásamt smjöri og skallot lauk og leyfið þessu aðeins að mýkjast. Bætið því næst hvítvíninu út á.

2

Því næst fer grænmetiskrafturinn út í, 1 dl í einu og látið sjóða áður en næsti skammtur fer út á.

3

Þegar vökvinn hefur gufað nokkuð vel upp er Philadelphia og rjóma bætt út á pönnuna.

4

Kryddið með salti og pipar og rífið að lokum parmesan ostinn yfir.

5

Berið fram með klettasalati, parmesanosti og ElleEsse olíu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 0,50 box sveppir
 2 msk smjör
 1 stk skallot laukur saxaður
 1 pakki ElleEsse Trufflu Risotto hrísgrjón
 2 dl hvítvínAdobe Reserva Chardonnay
Grænmetissoð
 2 tsk Oscar grænmetis kraftur
 4 dl vatn
 80 g Philadelphia rjómaostur
 1 dl rjómi
 Parmareggio parmesanostur eftir smekk
 salt og pipareftir smekk
 ElleEsse truffluolíaeftir smekk
Borið fram með
 Klettasalateftir smekk
 Adobe Reserva Chardonnayískalt
 Parmareggio parmesanostur eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Hitið ólífuolíu á pönnun og steikið sveppi ásamt smjöri og skallot lauk og leyfið þessu aðeins að mýkjast. Bætið því næst hvítvíninu út á.

2

Því næst fer grænmetiskrafturinn út í, 1 dl í einu og látið sjóða áður en næsti skammtur fer út á.

3

Þegar vökvinn hefur gufað nokkuð vel upp er Philadelphia og rjóma bætt út á pönnuna.

4

Kryddið með salti og pipar og rífið að lokum parmesan ostinn yfir.

5

Berið fram með klettasalati, parmesanosti og ElleEsse olíu.

Trufflu Risotto

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…