Trufflu bernaise sósa sem er afskaplega einföld og afar bragðgóð!
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Nákvæmt aðferðarmyndband er að finna á Instagram.com/lindaben í “steik og franskar” highlights.
Brjótið eggin og aðskilja eggjahvítu og eggjarauður.
Bræðið smjörið á vægum hita.
Þeytið eggjarauðurnar varlega í nokkra stund í hrærivél/rafmagnsþeytara þar til þær eru orðnar léttar, ljósar og mynda borða. (takið þeytarann upp reglulega og teiknið 8 snögglega með því sem lekur af þeytaranum ofan í skálinni. Ef það tekst að teikna áttu og hún sést greinilega í örfáar sek. þá eru eggjarauðurnar tilbúnar).
Hellið smjörinu út í eggjarauðurnar í lítilli bunu með þeytarann rólega í gangi.
Setjið bearnaise essens út í sósuna og hrærið saman, bætið því næst estragon út í og hrærið saman.
Bætið trufflu olíu út í og hrærið saman.
Saltið og piprið sósuna eftir smekk. Gott að byrja á litlum skammti og auka svo eftir smekk.
Hráefni
Leiðbeiningar
Nákvæmt aðferðarmyndband er að finna á Instagram.com/lindaben í “steik og franskar” highlights.
Brjótið eggin og aðskilja eggjahvítu og eggjarauður.
Bræðið smjörið á vægum hita.
Þeytið eggjarauðurnar varlega í nokkra stund í hrærivél/rafmagnsþeytara þar til þær eru orðnar léttar, ljósar og mynda borða. (takið þeytarann upp reglulega og teiknið 8 snögglega með því sem lekur af þeytaranum ofan í skálinni. Ef það tekst að teikna áttu og hún sést greinilega í örfáar sek. þá eru eggjarauðurnar tilbúnar).
Hellið smjörinu út í eggjarauðurnar í lítilli bunu með þeytarann rólega í gangi.
Setjið bearnaise essens út í sósuna og hrærið saman, bætið því næst estragon út í og hrærið saman.
Bætið trufflu olíu út í og hrærið saman.
Saltið og piprið sósuna eftir smekk. Gott að byrja á litlum skammti og auka svo eftir smekk.