Oreo fylling, með Milka súkkulaðikjarna og muldu Daim utan um……úff sko útkoman er truffluð.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á að mala Daim kurlið í blandara og leggjið til hliðar á disk
Setjið næst Oreo kexið í blandara eða matvinnsluvél og malið alveg að mylsnu og leggjið til hliðar
Setjið næst Phildelphia ost, vanilludropa og salt í hrærivél með hræraranum, ekki þeytaranum
Hrærið vel saman þar til er orðið loftkennt og létt
Bætið þá Oreo mylsnunni út í og hrærið þar til er orðið dökkt og vel blandað saman
Mótið svo kúlur úr maukinu á stærð við kókoskúlur kannski ögn minni
Setjið í frystir í 30 mínútur minnst, ef mikið lengur breiðið þá plast yfir
Þegar þið ætlið að súkkulaðihúða kúlurnar er best að bræða Milka súkkulaðið yfir vatnsbaði
Dýfið svo hverri kúlu í súkkulaðið og svo beint ofan í Daim mylsnuna og passið að það fari vel á allan hringinn
Setjið svo hverja kúlu á bökunarplötu með smjörpappa og leyfið súkkulaðinu að storkna
Þá er best að setja þær í ílát og inn í frystir þar sem er best að geyma þær og taka svo út rétt áður en á að neyta
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á að mala Daim kurlið í blandara og leggjið til hliðar á disk
Setjið næst Oreo kexið í blandara eða matvinnsluvél og malið alveg að mylsnu og leggjið til hliðar
Setjið næst Phildelphia ost, vanilludropa og salt í hrærivél með hræraranum, ekki þeytaranum
Hrærið vel saman þar til er orðið loftkennt og létt
Bætið þá Oreo mylsnunni út í og hrærið þar til er orðið dökkt og vel blandað saman
Mótið svo kúlur úr maukinu á stærð við kókoskúlur kannski ögn minni
Setjið í frystir í 30 mínútur minnst, ef mikið lengur breiðið þá plast yfir
Þegar þið ætlið að súkkulaðihúða kúlurnar er best að bræða Milka súkkulaðið yfir vatnsbaði
Dýfið svo hverri kúlu í súkkulaðið og svo beint ofan í Daim mylsnuna og passið að það fari vel á allan hringinn
Setjið svo hverja kúlu á bökunarplötu með smjörpappa og leyfið súkkulaðinu að storkna
Þá er best að setja þær í ílát og inn í frystir þar sem er best að geyma þær og taka svo út rétt áður en á að neyta