fbpx

Tortillupizza með taco hakki í sætri bbq sósu

Einföld tegund að pizzu sem slær í gegn.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2-4 tortillur frá Mission með grillrönd
 olía til steikingar frá Filippo Berio
 500 g nautahakk
 1 bréf tacokrydd
 2 dl bbq sósa, t.d. sweet bbq sauce frá HEINZ
 200 g gular (mais)baunir
 1 rauð paprika, skorin í litla teninga
 1 lítill rauðlaukur, saxaður
 300 g cheddar ostur, rifinn
Meðlæti
 Ostasósa
 Sýrður rjómi
 Iceberg saxað

Leiðbeiningar

1

Hitið olíu á pönnu og steikið nautahakk og saxaðan lauk. Bætið tacokryddinu saman við.

2

Raðið tortillum á ofnplötu með smjörpappír og hitið í 180°c heitum ofni í 5 mínútur.

3

Skiptið nautahakkinu á tortillurnar og látið ost yfir kjötið og látið aftur inn í ofn í um 10 mínútur eða þar til tortillurnar eru orðnar stökkar.

4

Berið fram með t.d. sýrðum rjóma, ostasósu og káli.


Þetta er einn af þessum letiréttum og tilvalinn þegar okkur langar í eitthvað gott en nennum ekki mikilli fyrirhöfn. Svo er líka stór plús að börnin borða þetta með bestu lyst. Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2-4 tortillur frá Mission með grillrönd
 olía til steikingar frá Filippo Berio
 500 g nautahakk
 1 bréf tacokrydd
 2 dl bbq sósa, t.d. sweet bbq sauce frá HEINZ
 200 g gular (mais)baunir
 1 rauð paprika, skorin í litla teninga
 1 lítill rauðlaukur, saxaður
 300 g cheddar ostur, rifinn
Meðlæti
 Ostasósa
 Sýrður rjómi
 Iceberg saxað

Leiðbeiningar

1

Hitið olíu á pönnu og steikið nautahakk og saxaðan lauk. Bætið tacokryddinu saman við.

2

Raðið tortillum á ofnplötu með smjörpappír og hitið í 180°c heitum ofni í 5 mínútur.

3

Skiptið nautahakkinu á tortillurnar og látið ost yfir kjötið og látið aftur inn í ofn í um 10 mínútur eða þar til tortillurnar eru orðnar stökkar.

4

Berið fram með t.d. sýrðum rjóma, ostasósu og káli.

Tortillupizza með taco hakki í sætri bbq sósu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
BBQ pizza með kjúklingiÞessi pizza er hreint út sagt guðdómleg og skemmtileg tilbreyting frá klassískri pizzu! Að elda kjúklinginn og baka pizzuna í…
MYNDBAND
Pizza fyrir tvoHér er á ferðinni ekta pizza fyrir rómantískan kvöldverð! Auðvitað má gera þessa pizzu við hvaða tilefni sem er en…