Innnes Hunts 142
Innnes Hunts 142

Tortillavefjur með TABASCO®

    

nóvember 18, 2015

Einfaldar og fljótlegar tortilla vefjur með TABASCO® sem kítla bragðlaukana.

Hráefni

100 gr philadelphia með papríku og kryddjurtum

¼ smátt skorinn blaðlaukur

3 sneiðar skinka (smátt skorin)

6 dropar af TABASCO® sósu

Tortilla frá Mission

Leiðbeiningar

1Hrærið öllu saman

2Smyrjið á tortillakökur, rúllið upp.

3Ristið á þurri pönnu.

4Skerið í bita og njótið.

Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

MG_9120

Klúbb vefja

Þessar vefjur eru alveg æðislega góðar! Þær henta fullkomlega sem hádegismatur, sem nesti eða léttur kvöldmatur.

camembert-sweetchilli

Camembert í Sweet Chili

Bakaður camembert með sweet chilli og furuhnetum.

camembert-dodlusirop

Camembert með döðlusírópi og beikoni

Guðdómlegur bakaður camembert með döðlusírópi og beikoni.