Innnes Hunts 142
Innnes Hunts 142

Tortillavefjur með TABASCO®

    

nóvember 18, 2015

Einfaldar og fljótlegar tortilla vefjur með TABASCO® sem kítla bragðlaukana.

Hráefni

100 gr philadelphia með papríku og kryddjurtum

¼ smátt skorinn blaðlaukur

3 sneiðar skinka (smátt skorin)

6 dropar af TABASCO® sósu

Leiðbeiningar

1Hrærið öllu saman

2Smyrjið á tortillakökur, rúllið upp.

3Ristið á þurri pönnu.

4Skerið í bita og njótið.

Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05936

Asískt kjúklingasalat

Bragðmikið kjúklingasalat með kryddjurtadressingu.

DSC05985

Humar Taco

Einfalt og gómsætt humar taco.