Innnes Hunts 142
Innnes Hunts 142

Tortillavefjur með TABASCO®

    

nóvember 18, 2015

Einfaldar og fljótlegar tortilla vefjur með TABASCO® sem kítla bragðlaukana.

Hráefni

100 gr philadelphia með papríku og kryddjurtum

¼ smátt skorinn blaðlaukur

3 sneiðar skinka (smátt skorin)

6 dropar af TABASCO® sósu

Leiðbeiningar

1Hrærið öllu saman

2Smyrjið á tortillakökur, rúllið upp.

3Ristið á þurri pönnu.

4Skerið í bita og njótið.

Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

raekjukokteill (Medium)

Rækjukokteill

Klassískur rækjukokteill með chili mæjónesi.

tartalettur (Large) (Medium)

English Breakfast Tartalettur

Tartalettur með beikoni, eggjum osti og bökuðum baunum.

DSC05061 (Large)

Súkkulaði og Kókos ávaxtaspjót

Berjaspjót með súkkulaði og kókos.