Toblerone tiramisu, þarf að segja eitthvað fleira?
Þeytið eggjarauður og flórsykur vel saman. Bætið rjómaostinum út í og þeytið mjög vel.
Blandið stífþeyttu eggjahvítunum varlega saman við.
Veltið ladyfinger kexkökunum upp úr góðu og sterku kaffi.
Setjið lagskipt í falleg glös, ladyfinger kexkökur, saxað Toblerone og rjómaostablönduna.
Kælið í a.m.k. 3 klst.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki