Ómótstæðileg Toblerone ostakaka með OREO mulningi.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Bræðið Toblerone og leggið til hliðar.
Þeytið saman rjómaost og sykur.
Bætið bökunarkakói saman við og því næst bræddu Toblerone ásamt vanilludropum og blandið létt saman.
Að lokum má vefja þeytta rjómanum varlega saman við blönduna og setja hana í sprautupoka/zip lock poka.
Setjið smá ostakökublöndu í botninn.
Næst má setja rjómalag, síðan kúfaða matskeið af Oreo mulningi.
Endurtakið nema í stað Oreo mulnings má setja saxað Toblerone og kirsuber á toppinn.
Hráefni
Leiðbeiningar
Bræðið Toblerone og leggið til hliðar.
Þeytið saman rjómaost og sykur.
Bætið bökunarkakói saman við og því næst bræddu Toblerone ásamt vanilludropum og blandið létt saman.
Að lokum má vefja þeytta rjómanum varlega saman við blönduna og setja hana í sprautupoka/zip lock poka.
Setjið smá ostakökublöndu í botninn.
Næst má setja rjómalag, síðan kúfaða matskeið af Oreo mulningi.
Endurtakið nema í stað Oreo mulnings má setja saxað Toblerone og kirsuber á toppinn.