fbpx

Toblerone ostakaka

Ómótstæðileg Toblerone ostakaka með OREO mulningi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Ostakaka
 400 g Philadelphia rjómaostur við stofuhita
 130 g sykur
 2 msk. Cadbury bökunarkakó
 210 g brætt Toblerone
 2 tsk. vanilludropar
 250 g þeyttur rjómi
Önnur hráefni
 500 ml þeyttur rjómi
 8 Oreo kexkökur (muldar)
 60 g saxað Toblerone til skrauts
 Niðursoðin kirsuber til skrauts

Leiðbeiningar

Ostakaka
1

Bræðið Toblerone og leggið til hliðar.

2

Þeytið saman rjómaost og sykur.

3

Bætið bökunarkakói saman við og því næst bræddu Toblerone ásamt vanilludropum og blandið létt saman.

4

Að lokum má vefja þeytta rjómanum varlega saman við blönduna og setja hana í sprautupoka/zip lock poka.

Samsetning
5

Setjið smá ostakökublöndu í botninn.

6

Næst má setja rjómalag, síðan kúfaða matskeið af Oreo mulningi.

7

Endurtakið nema í stað Oreo mulnings má setja saxað Toblerone og kirsuber á toppinn.


Uppskrift frá Berglindi á Gotterí.

DeilaTístaVista

Hráefni

Ostakaka
 400 g Philadelphia rjómaostur við stofuhita
 130 g sykur
 2 msk. Cadbury bökunarkakó
 210 g brætt Toblerone
 2 tsk. vanilludropar
 250 g þeyttur rjómi
Önnur hráefni
 500 ml þeyttur rjómi
 8 Oreo kexkökur (muldar)
 60 g saxað Toblerone til skrauts
 Niðursoðin kirsuber til skrauts

Leiðbeiningar

Ostakaka
1

Bræðið Toblerone og leggið til hliðar.

2

Þeytið saman rjómaost og sykur.

3

Bætið bökunarkakói saman við og því næst bræddu Toblerone ásamt vanilludropum og blandið létt saman.

4

Að lokum má vefja þeytta rjómanum varlega saman við blönduna og setja hana í sprautupoka/zip lock poka.

Samsetning
5

Setjið smá ostakökublöndu í botninn.

6

Næst má setja rjómalag, síðan kúfaða matskeið af Oreo mulningi.

7

Endurtakið nema í stað Oreo mulnings má setja saxað Toblerone og kirsuber á toppinn.

Toblerone ostakaka

Aðrar spennandi uppskriftir