Hátíðleg hvít og brún rjómaosta súkkulaðimús úr Toblerone súkkulaði.

Uppskrift
Hráefni
Hvít Toblerone mús
200 g hvítt Toblerone súkkulaði
200 g Philadelphia rjómaostur
100 g flórsykur
200 g rjómi, létt þeyttur
1 tsk vanilludropar
Toblerone mús
200 g Toblerone
200 g Philadelphia rjómaostur
100 g flórsykur
200 g rjómi, létt þeyttur
1 tsk vanilludropar
Skreyting
Driscoll's ber
Toblerone Tiny
Leiðbeiningar
Toblerone mús
1
Saxið súkkulaðið og bræðið yfir vatnsbaði.
2
Hrærið saman rjómaost, vanilludropum og flórsykri.
3
Blandið rjómaostinum við súkkulaðið.
4
Blandið létt þeyttum rjóma varlega saman við,
5
Setjið í sprautu poka og kælið.
Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.
Hráefni
Hvít Toblerone mús
200 g hvítt Toblerone súkkulaði
200 g Philadelphia rjómaostur
100 g flórsykur
200 g rjómi, létt þeyttur
1 tsk vanilludropar
Toblerone mús
200 g Toblerone
200 g Philadelphia rjómaostur
100 g flórsykur
200 g rjómi, létt þeyttur
1 tsk vanilludropar
Skreyting
Driscoll's ber
Toblerone Tiny
Leiðbeiningar
Toblerone mús
1
Saxið súkkulaðið og bræðið yfir vatnsbaði.
2
Hrærið saman rjómaost, vanilludropum og flórsykri.
3
Blandið rjómaostinum við súkkulaðið.
4
Blandið létt þeyttum rjóma varlega saman við,
5
Setjið í sprautu poka og kælið.