Toblerone áramótaplatti

Hátíðleg hvít og brún rjómaosta súkkulaðimús úr Toblerone súkkulaði.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

Hvít Toblerone mús
 200 g hvítt Toblerone súkkulaði
 200 g Philadelphia rjómaostur
 100 g flórsykur
 200 g rjómi, létt þeyttur
 1 tsk vanilludropar
Toblerone mús
 200 g Toblerone
 200 g Philadelphia rjómaostur
 100 g flórsykur
 200 g rjómi, létt þeyttur
 1 tsk vanilludropar
Skreyting
 Driscoll's ber
 Toblerone Tiny

Leiðbeiningar

Toblerone mús
1

Saxið súkkulaðið og bræðið yfir vatnsbaði.

2

Hrærið saman rjómaost, vanilludropum og flórsykri.

3

Blandið rjómaostinum við súkkulaðið.

4

Blandið létt þeyttum rjóma varlega saman við,

5

Setjið í sprautu poka og kælið.


Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.

SharePostSave

Hráefni

Hvít Toblerone mús
 200 g hvítt Toblerone súkkulaði
 200 g Philadelphia rjómaostur
 100 g flórsykur
 200 g rjómi, létt þeyttur
 1 tsk vanilludropar
Toblerone mús
 200 g Toblerone
 200 g Philadelphia rjómaostur
 100 g flórsykur
 200 g rjómi, létt þeyttur
 1 tsk vanilludropar
Skreyting
 Driscoll's ber
 Toblerone Tiny

Leiðbeiningar

Toblerone mús
1

Saxið súkkulaðið og bræðið yfir vatnsbaði.

2

Hrærið saman rjómaost, vanilludropum og flórsykri.

3

Blandið rjómaostinum við súkkulaðið.

4

Blandið létt þeyttum rjóma varlega saman við,

5

Setjið í sprautu poka og kælið.

Notes

Toblerone áramótaplatti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
GulrótarkakaHér kemur uppskrift af dásamlegri gulrótarköku sem er tilvalin fyrir páskana. Cadbury eggin eru bæði falleg og bragðgóð skreyting. Uppskrift…