fbpx

Tikka Masala loka

Tikka Masala kjúklingaloka.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 stk rauðlaukur
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 4 msk Rapunzel maple hlynsíróp
 2 msk Filippo Berio rauðvínsedik
 1 krukka (450 g) Patak‘s Tikka Masala sósa
 700 g Rose kjúklingalæri, úrbeinuð
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 ½ stk sæt kartafla, skorin í strimla
 1 bolli vatn
 8 stk tortillur t.d. með grillrönd frá Mission
 1 dós Oatly sýrður rjómi
 1 stk límóna - safinn
 3 msk ferskt saxað koríander
 3 msk fersk mynta
 Salt og pipar
 200 g rifinn ostur

Leiðbeiningar

Rauðlaukur
1

Hitið olíuna í potti.

2

Skerið lauk í skífur og setjið í pottinn.

3

Bætið sírópi og ediki saman við og sjóðið í nokkrar mínútur.

4

Leggið til hliðar.

Kjúklingur
5

Skerið kjúklingalærin í litla bita og steikið upp úr olíunni.

6

Bætið kartöflustrimlunum saman við.

7

Hellið Tikka Masala sósunni út á og látið malla í 10-15 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

8

Bætið vatni við eftir þörfum.

Vefja
9

Raðið saman í vefju kjúkling, ost, rauðlauk og steikjið á pönnu í hálfmána.

Meðlæti & sósa
10

Setjið sýrða rjómann í skál og blandið límónusafa, kóríander og myntu saman við.

11

Kryddið með salti og pipar eftir smekk.

12

Berið fram með hrísgrjónum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 stk rauðlaukur
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 4 msk Rapunzel maple hlynsíróp
 2 msk Filippo Berio rauðvínsedik
 1 krukka (450 g) Patak‘s Tikka Masala sósa
 700 g Rose kjúklingalæri, úrbeinuð
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 ½ stk sæt kartafla, skorin í strimla
 1 bolli vatn
 8 stk tortillur t.d. með grillrönd frá Mission
 1 dós Oatly sýrður rjómi
 1 stk límóna - safinn
 3 msk ferskt saxað koríander
 3 msk fersk mynta
 Salt og pipar
 200 g rifinn ostur

Leiðbeiningar

Rauðlaukur
1

Hitið olíuna í potti.

2

Skerið lauk í skífur og setjið í pottinn.

3

Bætið sírópi og ediki saman við og sjóðið í nokkrar mínútur.

4

Leggið til hliðar.

Kjúklingur
5

Skerið kjúklingalærin í litla bita og steikið upp úr olíunni.

6

Bætið kartöflustrimlunum saman við.

7

Hellið Tikka Masala sósunni út á og látið malla í 10-15 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

8

Bætið vatni við eftir þörfum.

Vefja
9

Raðið saman í vefju kjúkling, ost, rauðlauk og steikjið á pönnu í hálfmána.

Meðlæti & sósa
10

Setjið sýrða rjómann í skál og blandið límónusafa, kóríander og myntu saman við.

11

Kryddið með salti og pipar eftir smekk.

12

Berið fram með hrísgrjónum.

Tikka Masala loka

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Express Tikka Masala kjúlliFljótleg og frábær indversk kjúklingauppskrift að kvöldmat fyrir alla fjölskylduna. Það fer enginn svangur frá borðinu ef þú gerir þessa…
MYNDBAND
Einfaldir kjúklingaleggirKjúklingaleggir með kartöflubátum og Heinz Saucy Sauce er tilvalinn réttur fyrir annasama virka daga. Fljótlegt að útbúa, þar sem allt…