Spicy risarækjuspjót.
Uppskrift
Hráefni
330 g tígrisrækjur
1 tsk Blue Dragon chilimauk
2 stk hvítlauksrif
3 msk Filippo Berio ólífuolía
1 stk lime (safinn)
Salt og pipar
Leiðbeiningar
1
Fínsaxið eða maukið hvítlauksrifin og blandið öllu hráefninu saman. Hellið yfir rækjurnar og þræðið þær á grillpinna.
2
Grillið í ca. 2 mínútur á hvorri hlið.
MatreiðslaFiskréttir, Grillréttir, Sjávarréttir
Hráefni
330 g tígrisrækjur
1 tsk Blue Dragon chilimauk
2 stk hvítlauksrif
3 msk Filippo Berio ólífuolía
1 stk lime (safinn)
Salt og pipar
Leiðbeiningar
1
Fínsaxið eða maukið hvítlauksrifin og blandið öllu hráefninu saman. Hellið yfir rækjurnar og þræðið þær á grillpinna.
2
Grillið í ca. 2 mínútur á hvorri hlið.