fbpx

Tígrisrækjusalat með mangó og spæsí majó

Gómsætt og framandi salat með rækjum og nachos flögum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 300 g tígrisrækjur
 2 msk Caj P kryddlögur
 1-2 hvítlauksrif, pressuð
 Salt og pipar
 Salatblanda eftir smekk
 1-2 avókadó
 10 kokteiltómatar
 1 mangó
 Mission Nachos flögur eftir smekk
 Ferskt kóríander eftir smekk
 Filippo Berio ólífuolía
Spæsí majó
 3 msk Heinz majónes
 3 msk sýrður rjómi
 Salt og pipar
 Safi úr ½ sítrónu eða límónu
 2 msk Tabasco® Sriracha sósa

Leiðbeiningar

1

Blandið rækjunum saman við Caj P kryddlögin, pressuð hvítlauksrifin, salt og pipar.

2

Steikið rækjurnar upp úr ólífuolíu þar til þær verða bleikar og eldaðar í gegn, það tekur nokkrar mínútur.

3

Skerið avókadó, kokteiltómata og mangó í smáa bita.

4

Útbúið sósuna, hrærið öllum hráefnunum saman í skál.

5

Setjið salatblönduna í botninn á skál og bætið því næst avókadó, kokteiltómötum og mangó saman við.

6

Myljið nachosflögur og stráið yfir. Dreifið að lokum rækjunum, sósunni og kóríander yfir.


Uppskrift frá Hildi Rut.

DeilaTístaVista

Hráefni

 300 g tígrisrækjur
 2 msk Caj P kryddlögur
 1-2 hvítlauksrif, pressuð
 Salt og pipar
 Salatblanda eftir smekk
 1-2 avókadó
 10 kokteiltómatar
 1 mangó
 Mission Nachos flögur eftir smekk
 Ferskt kóríander eftir smekk
 Filippo Berio ólífuolía
Spæsí majó
 3 msk Heinz majónes
 3 msk sýrður rjómi
 Salt og pipar
 Safi úr ½ sítrónu eða límónu
 2 msk Tabasco® Sriracha sósa

Leiðbeiningar

1

Blandið rækjunum saman við Caj P kryddlögin, pressuð hvítlauksrifin, salt og pipar.

2

Steikið rækjurnar upp úr ólífuolíu þar til þær verða bleikar og eldaðar í gegn, það tekur nokkrar mínútur.

3

Skerið avókadó, kokteiltómata og mangó í smáa bita.

4

Útbúið sósuna, hrærið öllum hráefnunum saman í skál.

5

Setjið salatblönduna í botninn á skál og bætið því næst avókadó, kokteiltómötum og mangó saman við.

6

Myljið nachosflögur og stráið yfir. Dreifið að lokum rækjunum, sósunni og kóríander yfir.

Tígrisrækjusalat með mangó og spæsí majó

Aðrar spennandi uppskriftir