Cookbook 31 (Large)
Cookbook 31 (Large)

Tígrisrækjur í tamarind mauki með salthnetum, chili og myntu

  , , ,   

janúar 31, 2017

Tígrisrækjur salthnetum og chili.

Hráefni

6 stk stórar tígrisrækjur (Sælkerafiskur)

1 pk Tamarind mauk

(deSIAM Tamarind paste)

200 ml kókosrjómi

(deSIAM Coconut cream)

2 msk chiliolía

1 rautt chili - gróft saxað

2 stilkar mynta - gróft söxuð

50 g salthnetur - muldar í

matvinnsluvél/mortéli

Salt

Leiðbeiningar

1Hitið ofninn í 200° C.

2Marínerið rækjurnar í Tamarind maukinu, kókosrjóma og chiliolíu. Kryddið með salti.

3Bakið í ofni í ca 7 mín. Veltið rækjunum saman með chili og myntu og toppið með salthnetum. Notið afganginn af maríneringunni sem sósu.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05796

Rækjuvorrúllur

Ferskar rækju rúllur á asískan máta.

DSC05816

Blómkáls Chilibitar

Frábær vegan fingramatur, grænmetis buffalo vængir.

IMG_4421

Grafin andabringa með piparrótarsósu

Hátíðar grafin andabringa með ljúffengri sósu.