Tígrisrækjur salthnetum og chili.

Uppskrift
Hráefni
6 stk stórar tígrisrækjur
1 pk Tamarind mauk
200 ml kókosrjómi
2 msk chiliolía
1 rautt chili - gróft saxað
2 stilkar mynta - gróft söxuð
50 g salthnetur - muldar
Salt
Leiðbeiningar
1
Hitið ofninn í 200° C.
2
Marínerið rækjurnar í Tamarind maukinu, kókosrjóma og chiliolíu. Kryddið með salti.
3
Bakið í ofni í ca 7 mín. Veltið rækjunum saman með chili og myntu og toppið með salthnetum. Notið afganginn af maríneringunni sem sósu.
MatreiðslaForréttir, Grænmetisréttir, Sjávarréttir, SmáréttirMatargerðAsískt
Hráefni
6 stk stórar tígrisrækjur
1 pk Tamarind mauk
200 ml kókosrjómi
2 msk chiliolía
1 rautt chili - gróft saxað
2 stilkar mynta - gróft söxuð
50 g salthnetur - muldar
Salt
Leiðbeiningar
1
Hitið ofninn í 200° C.
2
Marínerið rækjurnar í Tamarind maukinu, kókosrjóma og chiliolíu. Kryddið með salti.
3
Bakið í ofni í ca 7 mín. Veltið rækjunum saman með chili og myntu og toppið með salthnetum. Notið afganginn af maríneringunni sem sósu.