fbpx

Tígrisrækjur í tamarind mauki með salthnetum, chili og myntu

Tígrisrækjur salthnetum og chili.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 6 stk stórar tígrisrækjur
 1 pk Tamarind mauk
 200 ml kókosrjómi
 2 msk chiliolía
 1 rautt chili - gróft saxað
 2 stilkar mynta - gróft söxuð
 50 g salthnetur - muldar
 Salt

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 200° C.

2

Marínerið rækjurnar í Tamarind maukinu, kókosrjóma og chiliolíu. Kryddið með salti.

3

Bakið í ofni í ca 7 mín. Veltið rækjunum saman með chili og myntu og toppið með salthnetum. Notið afganginn af maríneringunni sem sósu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 6 stk stórar tígrisrækjur
 1 pk Tamarind mauk
 200 ml kókosrjómi
 2 msk chiliolía
 1 rautt chili - gróft saxað
 2 stilkar mynta - gróft söxuð
 50 g salthnetur - muldar
 Salt

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 200° C.

2

Marínerið rækjurnar í Tamarind maukinu, kókosrjóma og chiliolíu. Kryddið með salti.

3

Bakið í ofni í ca 7 mín. Veltið rækjunum saman með chili og myntu og toppið með salthnetum. Notið afganginn af maríneringunni sem sósu.

Tígrisrækjur í tamarind mauki með salthnetum, chili og myntu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Djúpsteikt blómkálÞað má sannarlega nota grillolíur fyrir annað en grillmat, en best er að borða blómkálsbitana um leið og þeir eru…