fbpx

Tígrisrækjur á spjóti með avókadó og sætri chilisósu

Tígrisrækjur og avókadó með sætri chilisósu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 6 stk stórar tígrisrækjur (Sælkerafiskur)
 3 spjót
 10 msk sæt chilisósa
 (deSIAM Pinapple and Sweet chili sósa)
 1 avókadó
 1/3 rauðlaukur - fínt skorinn
 4 stilkar kóríander
 1/2 límóna - safinn
 2 msk sítrónuolía
 Salt

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 200° C.

2

Marínerið tígrisrækjurnar í 5 msk af sætu chilisósunni, geymið afganginn af henni þar til síðar. Þræðið upp á spjót og kryddið með salti.

3

Setjið í eldfast mót og eldið í ofninum í ca 7 mínútur. Setjið þá restina af sætu chilisósunni yfir.

4

Skerið avókadóið í grófa teninga, marínerið í límónusafa og sítrónuolíu. Blandið rauðlauk og kóríander saman við og kryddið með salti.

DeilaTístaVista

Hráefni

 6 stk stórar tígrisrækjur (Sælkerafiskur)
 3 spjót
 10 msk sæt chilisósa
 (deSIAM Pinapple and Sweet chili sósa)
 1 avókadó
 1/3 rauðlaukur - fínt skorinn
 4 stilkar kóríander
 1/2 límóna - safinn
 2 msk sítrónuolía
 Salt

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 200° C.

2

Marínerið tígrisrækjurnar í 5 msk af sætu chilisósunni, geymið afganginn af henni þar til síðar. Þræðið upp á spjót og kryddið með salti.

3

Setjið í eldfast mót og eldið í ofninum í ca 7 mínútur. Setjið þá restina af sætu chilisósunni yfir.

4

Skerið avókadóið í grófa teninga, marínerið í límónusafa og sítrónuolíu. Blandið rauðlauk og kóríander saman við og kryddið með salti.

Tígrisrækjur á spjóti með avókadó og sætri chilisósu

Aðrar spennandi uppskriftir