fbpx

Tígrisrækjur í rauðu karrý með rauðkáls „coleslaw“

Tígrisrækjur í rauðu karrý er unaðsleg blanda af safaríku sjávarfangi og krydduðu karrý með djúpum og ilmandi tónum. Borið fram með fersku og stökku rauðkáls „coleslaw“ er rétturinn bæði litríkur og spennandi bragðveisla.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 16 stk risarækjur - Sælkerafiskur
 1 msk Patak‘s Mild Curry Paste
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 ½ límóna
Rauðkáls „coleslaw“
 ¼ haus rauðkál
 1 stk grænt epli
 2 cm bútur af piparrót
 2 msk grísk jógúrt
 Safi úr einni límónu.

Leiðbeiningar

1

Leggið spjót í bleyti í 30 mín.

2

Hrærið saman karrý og olíu og veltið rækjunum upp úr mixinu.

3

Setjið þvínæst rækjurnar á spjót og grillið á heitu grilli í 30 sekúndur á hvorri hlið.

4

Saltið og piprið eftir smekk og kreistið svo ferskan safa úr ½ límónu yfir.

Rauðkáls „coleslaw“
5

Rífið rauðkálið með mandólín járni í strimla en það má líka skera örþunnt með hníf.

6

Rífið eplin í rifhúsi saman við og blandið saman.

7

Hrærið jógúrtinu og lime safanum saman og rífið svo piparrótina með fínu rifjárni yfir, smakkið til með salti og pipar.

8

Blandið saman og berið fram.

DeilaTístaVista

Hráefni

 16 stk risarækjur - Sælkerafiskur
 1 msk Patak‘s Mild Curry Paste
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 ½ límóna
Rauðkáls „coleslaw“
 ¼ haus rauðkál
 1 stk grænt epli
 2 cm bútur af piparrót
 2 msk grísk jógúrt
 Safi úr einni límónu.

Leiðbeiningar

1

Leggið spjót í bleyti í 30 mín.

2

Hrærið saman karrý og olíu og veltið rækjunum upp úr mixinu.

3

Setjið þvínæst rækjurnar á spjót og grillið á heitu grilli í 30 sekúndur á hvorri hlið.

4

Saltið og piprið eftir smekk og kreistið svo ferskan safa úr ½ límónu yfir.

Rauðkáls „coleslaw“
5

Rífið rauðkálið með mandólín járni í strimla en það má líka skera örþunnt með hníf.

6

Rífið eplin í rifhúsi saman við og blandið saman.

7

Hrærið jógúrtinu og lime safanum saman og rífið svo piparrótina með fínu rifjárni yfir, smakkið til með salti og pipar.

8

Blandið saman og berið fram.

Tígrisrækjur í rauðu karrý með rauðkáls „coleslaw“

Aðrar spennandi uppskriftir