fbpx

Þykk og góð mexíkósk kjúklingasúpa

Matarmikil, þykk og dásamleg súpa.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 g kjúklingalundir (ég nota frá Rose Poultry og set jafnvel allan pokann, 700 g)
 1 skarlottulaukur
 1 rauð paprika
 1 líter vatn
 1 dós Hunt´s Diced Roasted Garlic (sjá mynd neðst)
 2 kjúklingateningar
 ½ – 1 tsk chili
 ½ – 1 tsk cumin
 1½ tsk paprikukrydd
 4 msk tómatpúrra
 1 dós philadelphia rjómaostur með sweet chili
 1 dl rjómi

Leiðbeiningar

1

Hakkið skarlottulauk og papriku og steikið við vægan hita þar til mjúkt. Takið af pönnunni og leggið til hliðar. Skerið kjúklingalundirnar í bita og steikið í nokkrar mínútur (þarf ekki að fullelda á þessu stigi). Setjið skarlottulauk, papriku, kjúklingalundir, vatn, tómata, kjúklingateninga, chili, cumin, paprikukrydd og tómatpúrru í pott og látið suðuna koma upp. Lækkið hitann og látið sjóða við vægan hita í 15 mínútur. Bætið rjómaostinum og rjómanum út í og sjóðið áfram í 5 mínútur.

2

Ég ber hana fram með rifnum osti, sýrðum rjóma, fersku kóriander, avókadó, lime og nachos. Síðan setur hver og einn það í sína súpu sem hann hefur smekk fyrir (ég tek þetta alla leið, húrra öllu ofan í og kreysti lime yfir). Súpergott!


Uppskrift frá Svövu á Ljúfmeti og lekkerheit.

DeilaTístaVista

Hráefni

 500 g kjúklingalundir (ég nota frá Rose Poultry og set jafnvel allan pokann, 700 g)
 1 skarlottulaukur
 1 rauð paprika
 1 líter vatn
 1 dós Hunt´s Diced Roasted Garlic (sjá mynd neðst)
 2 kjúklingateningar
 ½ – 1 tsk chili
 ½ – 1 tsk cumin
 1½ tsk paprikukrydd
 4 msk tómatpúrra
 1 dós philadelphia rjómaostur með sweet chili
 1 dl rjómi

Leiðbeiningar

1

Hakkið skarlottulauk og papriku og steikið við vægan hita þar til mjúkt. Takið af pönnunni og leggið til hliðar. Skerið kjúklingalundirnar í bita og steikið í nokkrar mínútur (þarf ekki að fullelda á þessu stigi). Setjið skarlottulauk, papriku, kjúklingalundir, vatn, tómata, kjúklingateninga, chili, cumin, paprikukrydd og tómatpúrru í pott og látið suðuna koma upp. Lækkið hitann og látið sjóða við vægan hita í 15 mínútur. Bætið rjómaostinum og rjómanum út í og sjóðið áfram í 5 mínútur.

2

Ég ber hana fram með rifnum osti, sýrðum rjóma, fersku kóriander, avókadó, lime og nachos. Síðan setur hver og einn það í sína súpu sem hann hefur smekk fyrir (ég tek þetta alla leið, húrra öllu ofan í og kreysti lime yfir). Súpergott!

Þykk og góð mexíkósk kjúklingasúpa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Tær grænmetissúpaTær grænmetissúpa sem er mögulega einfaldasta súpan þarna úti. Engin krydd nema bara jurtakraftur og svo bragðið af grænmetinu sjálfu.…