fbpx

Þriggja hæða klúbbsamloka með kjúklingi, beikoni og BBQ majó

Hver elskar ekki geggjaðar klúbbsamlokur?

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3 stk samlokubrauðsneiðar, hvítar
 1 msk majónes
 1 stk kjúklingabringa elduð, eða afgangar af kjúklingi
 4 stk beikonsneiðar
 4 stk tómatsneiðar
 Avocado í sneiðum
 Ferskt salat
 Svartur pipar og sjávarsalt
 Steikar franskar
BBQ majó
 1 dl majónes, ég notaði Heinz Seriously Good Mayonnaise
 2 msk Hunt‘s Hickory BBQ sósa

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að elda kjúklingabringuna eða notið afgangskjúkling. Steikið beikonið

2

Hrærið saman majónesinu og bbq sósunni.

3

Eldið franskarnar eftir smekk, ég setti þessar í airfryer og það mjög vel út.

4

Smyrjið aðra hliðina á þremur brauðsneiðum með majónesi og steikið á pönnu þar til brauðið er orðið stökkt og gyllt.

5

Setjið eina brauðsneið á disk og smyrjið með bbq majó. Setjið salat, tómata, avocado, beikon og kjúkling á brauðsneiðina og saltið og piprið aðeins yfir kjúklinginn. Setjið aðra brauðsneið ofan á, smyrjið bbq majó og raðið áleggi aftur á eins og áður. Smyrjið þriðju brauðsneiðina með bbq majó og lokið samlokunni.

6

Skerið horn í horn og berið fram með frönskum, bbq majó og ísköldu léttöli.

7

Magnið miðast við eina þriggja hæða samloku.


Matreiðsla,

DeilaTístaVista

Hráefni

 3 stk samlokubrauðsneiðar, hvítar
 1 msk majónes
 1 stk kjúklingabringa elduð, eða afgangar af kjúklingi
 4 stk beikonsneiðar
 4 stk tómatsneiðar
 Avocado í sneiðum
 Ferskt salat
 Svartur pipar og sjávarsalt
 Steikar franskar
BBQ majó
 1 dl majónes, ég notaði Heinz Seriously Good Mayonnaise
 2 msk Hunt‘s Hickory BBQ sósa

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að elda kjúklingabringuna eða notið afgangskjúkling. Steikið beikonið

2

Hrærið saman majónesinu og bbq sósunni.

3

Eldið franskarnar eftir smekk, ég setti þessar í airfryer og það mjög vel út.

4

Smyrjið aðra hliðina á þremur brauðsneiðum með majónesi og steikið á pönnu þar til brauðið er orðið stökkt og gyllt.

5

Setjið eina brauðsneið á disk og smyrjið með bbq majó. Setjið salat, tómata, avocado, beikon og kjúkling á brauðsneiðina og saltið og piprið aðeins yfir kjúklinginn. Setjið aðra brauðsneið ofan á, smyrjið bbq majó og raðið áleggi aftur á eins og áður. Smyrjið þriðju brauðsneiðina með bbq majó og lokið samlokunni.

6

Skerið horn í horn og berið fram með frönskum, bbq majó og ísköldu léttöli.

7

Magnið miðast við eina þriggja hæða samloku.

Þriggja hæða klúbbsamloka með kjúklingi, beikoni og BBQ majó

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
KjúklingabaunasalatKjúklingabaunasalat hefur oft verið okkar “go to” inní nestissamlokuna. Það er bragðmikið, saðsamt og nokkuð næringarþétt sem hentar fyrir bæði…