fbpx

Thai style kjúklingatortilla í hnetusmjörsósu

Einfaldar og bragðgóðar kjúklingavefjur með Tælensku ívafi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Sósa
 5 msk hnetusmjör
 2 msk soyasósa, t.d. soy sauce frá Blue Dragon*
 2 msk hunang
 1 msk chilimauk, minched chili frá Blue Dragon
 1 msk engifer, fínrifið
 1 msk safi úr límónu
Vefjur
 500 g kjúklingur, ég notaði kjúklingalundir frá Rose Poultry
 2-3 gulrætur, skornar í strimla
 2-3 vorlaukar, skornir smátt
 ½ kálhaus, t.d.Iceberg
 lófafylli af salthnetum (eða eftir smekk)
 annað að eigin vali eins og t.d. brokkóli, edamamebaunir og ferskt kóríander
 4-6 tortillavefjur frá Mission t.d. með grillrönd

Leiðbeiningar

1

Blandið saman öllum hráefnunum fyrir sósuna í eina skál og hrærið vel saman.

2

Skerið kjúklinginn í bita og steikið á pönnu þar til hann er fulleldaður. Hellið helminginum af sósunni saman við kjúklinginn og blandið vel saman.

3

Setjið nú vefjuna saman með því að láta smá sósu á tortilluna (má sleppa ef ykkur finnst vera nægileg sósa á kjúklinginum), kál, kjúkling, grænmeti og að síðustu salthnetur og kóríander ef þið bjóðið upp á það.

4

Berið vefjurnar fram með sósunni sem varð eftir.


Uppskrift frá GulurRauðurGrænn&Salt.

DeilaTístaVista

Hráefni

Sósa
 5 msk hnetusmjör
 2 msk soyasósa, t.d. soy sauce frá Blue Dragon*
 2 msk hunang
 1 msk chilimauk, minched chili frá Blue Dragon
 1 msk engifer, fínrifið
 1 msk safi úr límónu
Vefjur
 500 g kjúklingur, ég notaði kjúklingalundir frá Rose Poultry
 2-3 gulrætur, skornar í strimla
 2-3 vorlaukar, skornir smátt
 ½ kálhaus, t.d.Iceberg
 lófafylli af salthnetum (eða eftir smekk)
 annað að eigin vali eins og t.d. brokkóli, edamamebaunir og ferskt kóríander
 4-6 tortillavefjur frá Mission t.d. með grillrönd

Leiðbeiningar

1

Blandið saman öllum hráefnunum fyrir sósuna í eina skál og hrærið vel saman.

2

Skerið kjúklinginn í bita og steikið á pönnu þar til hann er fulleldaður. Hellið helminginum af sósunni saman við kjúklinginn og blandið vel saman.

3

Setjið nú vefjuna saman með því að láta smá sósu á tortilluna (má sleppa ef ykkur finnst vera nægileg sósa á kjúklinginum), kál, kjúkling, grænmeti og að síðustu salthnetur og kóríander ef þið bjóðið upp á það.

4

Berið vefjurnar fram með sósunni sem varð eftir.

Thai style kjúklingatortilla í hnetusmjörsósu

Skildu eftir svar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Express Tikka Masala kjúlliFljótleg og frábær indversk kjúklingauppskrift að kvöldmat fyrir alla fjölskylduna. Það fer enginn svangur frá borðinu ef þú gerir þessa…
MYNDBAND
Einfaldir kjúklingaleggirKjúklingaleggir með kartöflubátum og Heinz Saucy Sauce er tilvalinn réttur fyrir annasama virka daga. Fljótlegt að útbúa, þar sem allt…