Einfalt rautt karrý frá Blue Dragon.
Uppskrift
Hráefni
1 pakki Blue Dragon Thai Red Curry
1 poki Rose Poultry kjúklingabringur 700 gr
2 gulrætur
1/2 rauð paprika
1/2 kúrbítur
Ólífuolía Filippo Berio
Leiðbeiningar
1
Steikið kjúklinginn uppúr olíu á pönnu.
2
Blandið saman Red Curry sósunni.
3
Bætið grænmetinu við á pönnuna og steikið.
4
Blandið saman kókosmjólkinni og kryddjurtunum og látið malla í stutta stund.
5
Berið fram með Tilda hrísgrjónum.
MatreiðslaKjúklingaréttirMatargerðAsískt, Tælenskt
Hráefni
1 pakki Blue Dragon Thai Red Curry
1 poki Rose Poultry kjúklingabringur 700 gr
2 gulrætur
1/2 rauð paprika
1/2 kúrbítur
Ólífuolía Filippo Berio
Leiðbeiningar
1
Steikið kjúklinginn uppúr olíu á pönnu.
2
Blandið saman Red Curry sósunni.
3
Bætið grænmetinu við á pönnuna og steikið.
4
Blandið saman kókosmjólkinni og kryddjurtunum og látið malla í stutta stund.
5
Berið fram með Tilda hrísgrjónum.