Hinn fullkomni haustréttur.
Skerið kjúklinginn í bita og setjið í pott.
Blandið öllum hráefnunum saman í pott og hellið yfir kjúklinginn.
Látið malla í um klukkustund eða þar til kjúklingurinn dettur auðveldlega í sundur.
Berið fram með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki