fbpx

Thai chilí kjúklingapottréttur

Hinn fullkomni haustréttur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 900 g kjúklingur, t.d. kjúklingalæri frá Rose Poultry
 3 msk sæt chilísósa
 1/2 dl sojasósa, t.d. Blue dragon dark soy sauce
 3/4 dl tómatsósa
 3/4 dl púðusykur
 2 msk hoisinsósa, t.d. Hoisin sauce frá Blue dragon
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 2 msk hvítvínsedik
 3 hvítlauksrif, smátt söxuð
 1 msk fersk engifer, fínrifið (má sleppa)

Leiðbeiningar

1

Skerið kjúklinginn í bita og setjið í pott.

2

Blandið öllum hráefnunum saman í pott og hellið yfir kjúklinginn.

3

Látið malla í um klukkustund eða þar til kjúklingurinn dettur auðveldlega í sundur.

4

Berið fram með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði.

DeilaTístaVista

Hráefni

 900 g kjúklingur, t.d. kjúklingalæri frá Rose Poultry
 3 msk sæt chilísósa
 1/2 dl sojasósa, t.d. Blue dragon dark soy sauce
 3/4 dl tómatsósa
 3/4 dl púðusykur
 2 msk hoisinsósa, t.d. Hoisin sauce frá Blue dragon
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 2 msk hvítvínsedik
 3 hvítlauksrif, smátt söxuð
 1 msk fersk engifer, fínrifið (má sleppa)

Leiðbeiningar

1

Skerið kjúklinginn í bita og setjið í pott.

2

Blandið öllum hráefnunum saman í pott og hellið yfir kjúklinginn.

3

Látið malla í um klukkustund eða þar til kjúklingurinn dettur auðveldlega í sundur.

4

Berið fram með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði.

Thai chilí kjúklingapottréttur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…