fbpx

Teriyaki kjúklingaréttur

Wok réttur með Teriyaki kjúkling.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 200 g Rose Poultry kjúklingabringa, skorin í strimla
 1 stk rauð paprika, skorin í strimla
 100 g sykurbaunir
 1 bréf Blue Dragon Teriyaki wok sósa

Leiðbeiningar

1

Hitið matarolíu á pönnu (wok eða venjulegri) á háum hita.

2

Bætið kjúkling á pönnuna og steikið í 2 mínútur, bætið svo við papriku og sykurbaunum og steikið í 2-3 mínútur í viðbót.

3

Setjið wok sósuna út á og látið malla stutt á lágum hita.

4

Berið fram með núðlum eða hrísgrjónum og fersku salati.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 200 g Rose Poultry kjúklingabringa, skorin í strimla
 1 stk rauð paprika, skorin í strimla
 100 g sykurbaunir
 1 bréf Blue Dragon Teriyaki wok sósa

Leiðbeiningar

1

Hitið matarolíu á pönnu (wok eða venjulegri) á háum hita.

2

Bætið kjúkling á pönnuna og steikið í 2 mínútur, bætið svo við papriku og sykurbaunum og steikið í 2-3 mínútur í viðbót.

3

Setjið wok sósuna út á og látið malla stutt á lágum hita.

4

Berið fram með núðlum eða hrísgrjónum og fersku salati.

Teriyaki kjúklingaréttur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…