Print Options:

Teriyaki chili kjúklingabringa

Magn1 skammtur

Einfaldur Teriyaki chilli kjúklingur á grillið.

 4 Rose Poultry kjúklingabringur
 100 g Blue Dragon Teriyaki marinade
 1 tsk Blue Dragon chilimauk
1

Blandið öllum hráefnum saman. Hellið yfir kjúklingabringurnar.

2

Gott er að láta þær marinerast í ca. 2 klst.

3

Grillið á meðalhita í ca. 20 mínútur eða þar til kjúklingabringurnar eru fulleldaðar. Snúið bringunum reglulega á grillinu.

Nutrition Facts

0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki

Serving size