Hinn fullkomni smáréttur.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Þerrið rækjurnar og setjið í skál með sítrónusafa og sjávarsalti. Geymið í 20 mínútur.
Blandið hráefnum fyrir marineringuna saman í skál og látið risarækjurnar saman við. Marinerið í kæli í 2 klst.
Þræðið risarækjurnar upp á grillteina og grillið í um 3-4 mínútur á hvorri hlið. Penslið báðar hliðar með smjöri á grilltímanum.
Berið fram með salati og sítrónubátum.
Uppskrift frá GRGS.
Hráefni
Leiðbeiningar
Þerrið rækjurnar og setjið í skál með sítrónusafa og sjávarsalti. Geymið í 20 mínútur.
Blandið hráefnum fyrir marineringuna saman í skál og látið risarækjurnar saman við. Marinerið í kæli í 2 klst.
Þræðið risarækjurnar upp á grillteina og grillið í um 3-4 mínútur á hvorri hlið. Penslið báðar hliðar með smjöri á grilltímanum.
Berið fram með salati og sítrónubátum.