fbpx

Tandoori kjúklingahamborgarar

Indverskir kjúklingaborgarar með Tandoori marineringu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk Rose Poultry kjúklingabringur
 ¼ krukka Pataks Tandoori paste
 1 dl AB mjólk
 4 stk hamborgarabrauð
 1 stk rauðlaukur
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 4 msk Pataks Mango Chutney
 4 msk Oatly sýrður rjómi
 ¼ stk gúrka
 fersk mynta
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Setjið kjúklingabringur í poka ásamt tandoori paste og AB mjólk. Marinerið bringurnar yfir nótt og eldið þær við 65 gráður í 1- 1½ klst í sous vide og grillið svo á báðum hliðum í 4 mínútur.

2

Skerið rauðlauk í sneiðar og veltið upp úr olíunni. Grillið hann svo í nokkrar mínútur á hvorri hlið.

3

Skerið gúrkuna og myntuna fínt niður og blandið við sýrða rjómann, kryddið með salti og pipar.

4

Grillið brauðið, raðið svo saman brauð, sósa, kjúklingur, rauðlaukur, mangó chutney og brauðlok.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk Rose Poultry kjúklingabringur
 ¼ krukka Pataks Tandoori paste
 1 dl AB mjólk
 4 stk hamborgarabrauð
 1 stk rauðlaukur
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 4 msk Pataks Mango Chutney
 4 msk Oatly sýrður rjómi
 ¼ stk gúrka
 fersk mynta
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Setjið kjúklingabringur í poka ásamt tandoori paste og AB mjólk. Marinerið bringurnar yfir nótt og eldið þær við 65 gráður í 1- 1½ klst í sous vide og grillið svo á báðum hliðum í 4 mínútur.

2

Skerið rauðlauk í sneiðar og veltið upp úr olíunni. Grillið hann svo í nokkrar mínútur á hvorri hlið.

3

Skerið gúrkuna og myntuna fínt niður og blandið við sýrða rjómann, kryddið með salti og pipar.

4

Grillið brauðið, raðið svo saman brauð, sósa, kjúklingur, rauðlaukur, mangó chutney og brauðlok.

Tandoori kjúklingahamborgarar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Caj P hamborgariÞað er alveg geggjað að pensla hamborgara með Caj P grillolíu! Gefur extra gott bragð og gerir hamborgarann enn meira…