Einföld og meistaralega góð uppskrift að Tandoori bleikju að hætti Friðrik V. Þessi réttur var í boði á Fiskideginum Mikla 2023 á Dalvík. Uppskriftin er fyrir 4 manns.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Blandið saman Tandoori paste og olíu í skál. Berið á fiskinn og látið marinerast í a.m.k. 2 klst.
Blandið saman hráefnum í Raita sósu og setjið í skál.
Grillið eða bakið bleikjuna í ofni í sirka 10-14 mínútur eða þar til kjarnhitinn hefur náð 68-70°c.
Berið fram með hrísgrjónum, mission vefjum og lime.
Njótið vel!
Uppskrift eftir Friðrik V. Fiskidagurinn Mikli 2023
Hráefni
Leiðbeiningar
Blandið saman Tandoori paste og olíu í skál. Berið á fiskinn og látið marinerast í a.m.k. 2 klst.
Blandið saman hráefnum í Raita sósu og setjið í skál.
Grillið eða bakið bleikjuna í ofni í sirka 10-14 mínútur eða þar til kjarnhitinn hefur náð 68-70°c.
Berið fram með hrísgrjónum, mission vefjum og lime.
Njótið vel!