Einföld og fljótleg og passar virkilega vel með þessu snakki. Sé líka fyrir mér að það sé gott að setja ídýfuna í vefjur með falafel og fersku grænmeti.
Setjið allt í matvinnsluvél eða lítinn blandara og blandið vel saman.
Setjið í litla skál og toppið með ólífuolíu, sesamfræjum og kóríander.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki