Svo ljúffengt pasta og passar sérlega vel með hvítvíni.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið kjúklingabringurnar í tvennt langsum þannig að úr verða tvær þunnar sneiðar.
Steikið þær á pönnu upp úr olíu og saltið og piprið.
Bætið pestóinu saman við. Ég læt alltaf 2-3 msk af vatni í krukkuna þegar hún er orðin tóm (það er alltaf slatti af pestói sem verður eftir í krukkunni). Set lokið á og hristi saman. Helli svo restinni út í.
Hellið rjómanum saman við og dreifið parmesan ostinum yfir. Blandið öllu saman. Bætið vatni eða rjóma saman við ef þið viljið hafa sósuna þynnri.
Sjóðið tagliatelline eftir leiðbeiningum. Það tekur 5 mínútur að sjóða það.
Skerið tómatana í sneiðar og dreifið yfir kjúklinginn.
Dreifið að lokum futuhnetunum, steinselju eða basiliku og parmesan osti yfir allt saman. Berið fram með tagliatelline.
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið kjúklingabringurnar í tvennt langsum þannig að úr verða tvær þunnar sneiðar.
Steikið þær á pönnu upp úr olíu og saltið og piprið.
Bætið pestóinu saman við. Ég læt alltaf 2-3 msk af vatni í krukkuna þegar hún er orðin tóm (það er alltaf slatti af pestói sem verður eftir í krukkunni). Set lokið á og hristi saman. Helli svo restinni út í.
Hellið rjómanum saman við og dreifið parmesan ostinum yfir. Blandið öllu saman. Bætið vatni eða rjóma saman við ef þið viljið hafa sósuna þynnri.
Sjóðið tagliatelline eftir leiðbeiningum. Það tekur 5 mínútur að sjóða það.
Skerið tómatana í sneiðar og dreifið yfir kjúklinginn.
Dreifið að lokum futuhnetunum, steinselju eða basiliku og parmesan osti yfir allt saman. Berið fram með tagliatelline.