Einfalt og ljúffengt pasta sem engan svíkur.
Sjóðið tagliatelle samkvæmt leiðbeiningum.
Steikið á meðan lauk og sveppi upp úr ólífuolíu, kryddið eftir smekk.
Bætið rjómaosti + rjóma á pönnuna þar til osturinn er bráðinn.
Bætið skinkunni á pönnuna ásamt sítrónusafa, pasta og kryddið frekar ef þess er óskað.
Berið fram með parmesan osti og söxuðum graslauk.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki