fbpx

Tælenskur basilkjúklingur

Þessi kjúklingaréttur er í miklu uppáhaldi og gott að grípa í hann þegar manni langar í eitthvað gott en hefur ekki mikinn tíma.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 msk olía
 1-2 rauð chilí, fræhreinsuð og skorin í þunnar sneiðar
 3 skarlottlaukar, þunnt skornir
 5 hvítlauksrif, sneidd
 600 g kjúklingalæri frá Rose Poultry
 2 tsk sykur
 2 msk soyasósa frá Blue Dragon
 1 msk fiskisósa frá Blue Dragon
 80 ml kjúklingasoð frá Oscar
 1 búnt fersk basilíka

Leiðbeiningar

1

Bætið kjúklingnum saman við og steikið í aðrar 2 mínútur á meðan þið hrærið reglulega í blöndunni.

2

Hitið olíu á pönnu og bætið chilí, skarlottlauki og hvítlauk og steikið í 2 mínútur.

3

Bætið sykri, soyasósu og fiskisósu út á pönnuna og steikið í 1 mínútu og bætið síðan kjúklingasoðinu saman við.

4

Þegar vökvinn er uppleystur bætið saxaðri basilíku saman við og mýkið örlítið.

5

Berið fram með hrísgrjónum.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 msk olía
 1-2 rauð chilí, fræhreinsuð og skorin í þunnar sneiðar
 3 skarlottlaukar, þunnt skornir
 5 hvítlauksrif, sneidd
 600 g kjúklingalæri frá Rose Poultry
 2 tsk sykur
 2 msk soyasósa frá Blue Dragon
 1 msk fiskisósa frá Blue Dragon
 80 ml kjúklingasoð frá Oscar
 1 búnt fersk basilíka

Leiðbeiningar

1

Bætið kjúklingnum saman við og steikið í aðrar 2 mínútur á meðan þið hrærið reglulega í blöndunni.

2

Hitið olíu á pönnu og bætið chilí, skarlottlauki og hvítlauk og steikið í 2 mínútur.

3

Bætið sykri, soyasósu og fiskisósu út á pönnuna og steikið í 1 mínútu og bætið síðan kjúklingasoðinu saman við.

4

Þegar vökvinn er uppleystur bætið saxaðri basilíku saman við og mýkið örlítið.

5

Berið fram með hrísgrjónum.

Tælenskur basilkjúklingur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Express Tikka Masala kjúlliFljótleg og frábær indversk kjúklingauppskrift að kvöldmat fyrir alla fjölskylduna. Það fer enginn svangur frá borðinu ef þú gerir þessa…
MYNDBAND
Einfaldir kjúklingaleggirKjúklingaleggir með kartöflubátum og Heinz Saucy Sauce er tilvalinn réttur fyrir annasama virka daga. Fljótlegt að útbúa, þar sem allt…