fbpx

Tælenskar fiskibollur

Dásamlegar fiskibollur sem kallast “Tod man pla”.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Tælenskar fiskibollur
 400 g laxaflök, roðlaus (eða fiskur að eigin vali)
 1 egg
 3-4 vorlaukar, saxaðir
 1 msk fiskisósa, t.d. Fish sauce frá Blue dragon
 2 tsk rautt karrýmauk, t.d. Red curry paste frá Blue dragon
 1/2 rautt chilí, smátt skorið
 handfylli kóríander, saxað
Chilí sósa
 5 msk hrisgrjónaedik, t.d. Rice vinegar frá Blue dragon
 50 g sykur
 2 msk vatn
 3 rauð chilí, heil

Leiðbeiningar

1

Saxið laxinn og blandið öllum hráefnunum fyrir bollurnar vel saman.

2

Mótið um 10-12 bollur, gott að nota tvær matskeiðar.

3

Hitið steikingarolíu á pönnu þar til hún er orðin vel heit. Steikið fiskibollurnar í 2-3 mínútur eða þar til gylltar að lit. Þerrið á eldhúspappír.

4

Gerið chilí sósuna með því að blanda hrísgrjónaediki, sykri, vatni og chilí saman í lítinn pott og hitið. Látið malla í 15 mínútur og takið þá af hitanum. Setjið í matvinnsluvél og maukið vel.

5

Síið blönduna að frátalinni 1 tsk af chilíblöndunni og blandið því saman við síjaða chilímaukið.

6

Berið tælensku fiskikökunar fram með chilísósu, agúrkum og salthnetum.


Uppskrift frá grgs.is

DeilaTístaVista

Hráefni

Tælenskar fiskibollur
 400 g laxaflök, roðlaus (eða fiskur að eigin vali)
 1 egg
 3-4 vorlaukar, saxaðir
 1 msk fiskisósa, t.d. Fish sauce frá Blue dragon
 2 tsk rautt karrýmauk, t.d. Red curry paste frá Blue dragon
 1/2 rautt chilí, smátt skorið
 handfylli kóríander, saxað
Chilí sósa
 5 msk hrisgrjónaedik, t.d. Rice vinegar frá Blue dragon
 50 g sykur
 2 msk vatn
 3 rauð chilí, heil

Leiðbeiningar

1

Saxið laxinn og blandið öllum hráefnunum fyrir bollurnar vel saman.

2

Mótið um 10-12 bollur, gott að nota tvær matskeiðar.

3

Hitið steikingarolíu á pönnu þar til hún er orðin vel heit. Steikið fiskibollurnar í 2-3 mínútur eða þar til gylltar að lit. Þerrið á eldhúspappír.

4

Gerið chilí sósuna með því að blanda hrísgrjónaediki, sykri, vatni og chilí saman í lítinn pott og hitið. Látið malla í 15 mínútur og takið þá af hitanum. Setjið í matvinnsluvél og maukið vel.

5

Síið blönduna að frátalinni 1 tsk af chilíblöndunni og blandið því saman við síjaða chilímaukið.

6

Berið tælensku fiskikökunar fram með chilísósu, agúrkum og salthnetum.

Tælenskar fiskibollur

Aðrar spennandi uppskriftir