fbpx

Tælensk súpa á 15 mínútum

Ofurholl og hrikalega bragðgóð tælensk súpa á 15 mínútum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3 hvítlauksrif, söxuð
 2 msk engifer, rifið
 2 msk rautt karrý mauk, red curry paste frá Blue dragon
 2 msk kókosolía
 950 ml kjúklingasoð (eða vatn og 1-2 kjúklingateningar)
 720 ml kókosmjólk
 100-200 g hrísgrjónanúðlur, má sleppa
Til skreytingar
 t.d. kóríander, chilí, eða vorlaukur

Leiðbeiningar

1

Blandið saman hvítlauk, engifer og karrýmauki og maukið saman. Bætið kókosolíunni saman við og hrærið vel.

2

Hellið karrýkókosmaukinu í stóran pott við og léttsteikið við meðalhita í 1-2 mínútur. Bætið þá kjúklingasoðinu saman við og síðan kókosmjólkinni. Kryddið með salti og pipar að eigin smekk.

3

Ef þið notið hrísgrjónanúðlur látið þær liggja í heitu vatni og mýkjast og bætið þeim síðan saman við.

4

Skreytið með kóríander, chilí og/eða vorlauk.

5

Það er jafnframt hægt að bæta við kjúklingi eða risarækjum.


Uppskrift frá GulurRauðurGrænn&Salt.

MatreiðslaMatargerðMerking

DeilaTístaVista

Hráefni

 3 hvítlauksrif, söxuð
 2 msk engifer, rifið
 2 msk rautt karrý mauk, red curry paste frá Blue dragon
 2 msk kókosolía
 950 ml kjúklingasoð (eða vatn og 1-2 kjúklingateningar)
 720 ml kókosmjólk
 100-200 g hrísgrjónanúðlur, má sleppa
Til skreytingar
 t.d. kóríander, chilí, eða vorlaukur

Leiðbeiningar

1

Blandið saman hvítlauk, engifer og karrýmauki og maukið saman. Bætið kókosolíunni saman við og hrærið vel.

2

Hellið karrýkókosmaukinu í stóran pott við og léttsteikið við meðalhita í 1-2 mínútur. Bætið þá kjúklingasoðinu saman við og síðan kókosmjólkinni. Kryddið með salti og pipar að eigin smekk.

3

Ef þið notið hrísgrjónanúðlur látið þær liggja í heitu vatni og mýkjast og bætið þeim síðan saman við.

4

Skreytið með kóríander, chilí og/eða vorlauk.

5

Það er jafnframt hægt að bæta við kjúklingi eða risarækjum.

Tælensk súpa á 15 mínútum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Tær grænmetissúpaTær grænmetissúpa sem er mögulega einfaldasta súpan þarna úti. Engin krydd nema bara jurtakraftur og svo bragðið af grænmetinu sjálfu.…