Einföld og bragðmikil núðlusúpa.
Svitið karrýið í víðum potti ásamt lauk og sellerí.
Bætið kókosmjólk út í ásamt vatni, fiskikrafti og fiskisósu. Látið malla í 10 mínútur.
Bætið rækjum, núðlum og límónusafa út í pottinn og fáið upp suðu. Sjóðið í 5 mínútur.
Toppið með fersku kóríander.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki