Einföld og bragðmikil núðlusúpa.

Uppskrift
Hráefni
1 poki tígrisrækjur (Sælkerafiskur)
70 g Blue Dragon green curry paste
1 skarlottulaukur - gróft skorinn
1 stilkur grænt sellerí
1 msk fiskikraftur
2 msk Blue Dragon fiskisósa
1 dós Blue Dragonkókosmjólk
200 ml vatn
1 límóna - safinn
Blue Dragon núðlur
3 stilkar kóríander - gróft skorið
Leiðbeiningar
1
Svitið karrýið í víðum potti ásamt lauk og sellerí.
2
Bætið kókosmjólk út í ásamt vatni, fiskikrafti og fiskisósu. Látið malla í 10 mínútur.
3
Bætið rækjum, núðlum og límónusafa út í pottinn og fáið upp suðu. Sjóðið í 5 mínútur.
4
Toppið með fersku kóríander.
MatreiðslaFiskréttir, Sjávarréttir, SúpurMatargerðTælenskt
Hráefni
1 poki tígrisrækjur (Sælkerafiskur)
70 g Blue Dragon green curry paste
1 skarlottulaukur - gróft skorinn
1 stilkur grænt sellerí
1 msk fiskikraftur
2 msk Blue Dragon fiskisósa
1 dós Blue Dragonkókosmjólk
200 ml vatn
1 límóna - safinn
Blue Dragon núðlur
3 stilkar kóríander - gróft skorið
Leiðbeiningar
1
Svitið karrýið í víðum potti ásamt lauk og sellerí.
2
Bætið kókosmjólk út í ásamt vatni, fiskikrafti og fiskisósu. Látið malla í 10 mínútur.
3
Bætið rækjum, núðlum og límónusafa út í pottinn og fáið upp suðu. Sjóðið í 5 mínútur.
4
Toppið með fersku kóríander.